Hotel Condes Barcelona er í byggingu frá 19. öld á Passeig de Gracia og er með þaksundlaug sem opin er eftir árstíðum og verönd. Hótelið er einnig með líkamsrækt og gufubað. Hljóðeinangruð herbergin á Condes de Barcelona Hotel eru með loftkælingu, LCD-gervihnattasjónvarpi og öryggishólfi fyrir fartölvu. Þau eru með útsýni yfir Passeig de Gracia eða fallegan Eixample-húsgarð og sum herbergin eru með litlar svalir. Á hótelinu er glæsilegur þakbar, Alaire Terrace Bar, og þaðan er fallegt útsýni. Condes er aðeins í 100 metra fjarlægð frá La Pedrera-byggingu Gaudí og í 10 mínútna göngufjarlægð frá Plaça Catalunya og Römblunni. Passeig de Gracia-lestarstöðin er í 200 metra fjarlægð og þaðan er hægt að komast beint út á Barcelona-flugvöll.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Hótelið er staðsett í hjarta staðarins Barcelona og fær 9,7 fyrir frábæra staðsetningu

Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
eða
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
eða
1 hjónarúm
2 einstaklingsrúm
og
1 svefnsófi
eða
1 svefnsófi
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,4
Aðstaða
8,9
Hreinlæti
9,1
Þægindi
9,2
Mikið fyrir peninginn
8,5
Staðsetning
9,7
Ókeypis WiFi
8,3
Þetta er sérlega há einkunn Barcelona
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • P
    Ping
    Spánn Spánn
    Superior location at the heart of all the luxury shops.
  • Douglas
    Bretland Bretland
    Beautiful Hotel, Always a welcome from staff when entering (or leaving). Rooms were spotless. Rooftop terrace was amazing great views, lovely food excellent service , great atmosphere with classic r and b / soul music.
  • Shreyas
    Írland Írland
    Perfect location , Super clean , Modern and had everything you need from a top hotel. The batroom was luxurious . walking disctance from Sagra da familia , 15 minutes walking distance from La ramblas , which was perfect as you do not want to stay...

Umhverfi hótelsins

Aðstaða á Condes de Barcelona
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.9

Vinsælasta aðstaðan
  • Útisundlaug
  • Einkabílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
  • Reyklaus herbergi
  • Líkamsræktarstöð
  • Sólarhringsmóttaka
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Bar
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Inniskór
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Sturta
Svefnherbergi
  • Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
  • Sólarverönd
  • Verönd
Eldhús
  • Rafmagnsketill
Stofa
  • Setusvæði
  • Skrifborð
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Gervihnattarásir
  • Sími
  • Sjónvarp
Matur & drykkur
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Minibar
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Einkabílastæði á staðnum (pöntun er nauðsynleg) og kostnaður er € 22 á dag.
  • Bílageymsla
Móttökuþjónusta
  • Hægt að fá reikning
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Ferðaupplýsingar
  • Gjaldeyrisskipti
  • Sólarhringsmóttaka
Þrif
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
  • Viðskiptamiðstöð
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Öryggiskerfi
  • Öryggishólf
Almennt
  • Loftkæling
  • Vekjaraþjónusta
  • Harðviðar- eða parketgólf
  • Kynding
  • Hljóðeinangrun
  • Bílaleiga
  • Öryggishólf fyrir fartölvur
  • Nesti
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta
Útisundlaug
Ókeypis!
  • Opin hluta ársins
Vellíðan
  • Almenningslaug
  • Sólbaðsstofa
  • Líkamsræktarstöð
  • Gufubað
Þjónusta í boði á:
  • katalónska
  • enska
  • spænska
  • franska
  • ítalska
  • rússneska

Húsreglur

Condes de Barcelona tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá 14:00

Ætlast er til þess að gestir sýni skilríki með mynd og kreditkort við innritun

Útritun

Frá kl. 07:00 til kl. 12:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 3 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Engin aldurstakmörk

Engin aldurstakmörk fyrir innritun

Gæludýr

Gæludýr eru ekki leyfð.

Mastercard Visa Diners Club American Express Peningar (reiðufé) Condes de Barcelona samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að aðrir skilmálar og viðbætur gætu átt við þegar fleiri en 6 herbergi eru bókuð.

Vinsamlegast athugið að við komu þurfa gestir að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun og kreditkorthafinn þarf að vera viðstaddur við komu.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Condes de Barcelona

  • Condes de Barcelona býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Líkamsræktarstöð
    • Gufubað
    • Sólbaðsstofa
    • Almenningslaug
    • Sundlaug

  • Meðal herbergjavalkosta á Condes de Barcelona eru:

    • Hjóna-/tveggja manna herbergi
    • Fjölskylduherbergi

  • Innritun á Condes de Barcelona er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.

  • Condes de Barcelona er 1 km frá miðbænum í Barcelona. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Verðin á Condes de Barcelona geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.