Hotel Kurallee er staðsett á grónu svæði, í 1,5 km fjarlægð frá Bodenvatni. Á staðnum er fallegur garður og boðið er upp á rúmgóð herbergi með ókeypis Wi-Fi-Interneti og verönd eða svalir. Björt herbergin á Hotel Kurallee eru búin sætisaðstöðu með borði, flatskjásjónvarpi og öryggishólfi. Öll eru sérinnréttuð og bjóða upp á fallegt fjallaútsýni. Hárþurrka er til staðar. Fjölbreytt morgunverðarhlaðborð er í boði alla daga í hlýlega innréttaða morgunverðarsalnum. Beint fyrir utan Hotel Kurallee er strætisvagnastopp en strætisvagninn sem stoppar þar gengur í miðbæ Meersburg. Það er einnig leikhús í nágrenninu en þar er boðið upp á marga menningarviðburði. Sögulega miðborg Meersburg er í aðeins 1,5 km fjarlægð en þaðan geta gestir tekið ferju í bæinn Konstanz (11 km) eða á eyjuna Mainau (11 km). Ókeypis bílastæði eru í boði á staðnum á Hotel Kurallee.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Upplýsingar um morgunverð

Hlaðborð

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,4
Aðstaða
8,6
Hreinlæti
9,3
Þægindi
8,8
Mikið fyrir peninginn
8,3
Staðsetning
7,9
Ókeypis WiFi
9,2
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Raymond
    Belgía Belgía
    Staff excellent, room delightful, breakfast plentiful, fresh and great choice.
  • Zoltan
    Rúmenía Rúmenía
    A nice hotel, with a familiar air. Also the hospitality of the owner is a major point here !
  • G
    Gudrun
    Þýskaland Þýskaland
    Frühstück war gut. Saft war mir zu wässrig. Aber insgesamt ein gutes Preis- Leistungsverhältnis.

Umhverfi hótelsins

Aðstaða á Hotel Kurallee
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.6

Vinsælasta aðstaðan
  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Baðkar
  • Sturta
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
Útsýni
  • Garðútsýni
  • Útsýni
Svæði utandyra
  • Garðhúsgögn
  • Sólarverönd
  • Svalir
  • Verönd
  • Garður
Eldhús
  • Borðstofuborð
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
Tómstundir
  • Minigolf
  • Hjólreiðar
  • Gönguleiðir
Stofa
  • Setusvæði
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Gervihnattarásir
  • Sjónvarp
Matur & drykkur
  • Kaffihús á staðnum
  • Ávextir
  • Vín/kampavín
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
  • Almenningsbílastæði
Móttökuþjónusta
  • Hægt að fá reikning
  • Einkainnritun/-útritun
  • Farangursgeymsla
  • Ferðaupplýsingar
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
  • Öryggishlið fyrir börn
  • Borðspil/púsl
Þrif
  • Dagleg þrifþjónusta
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykli
  • Öryggishólf
Almennt
  • Smávöruverslun á staðnum
  • Sjálfsali (drykkir)
  • Ofnæmisprófað
  • Reyklaust
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Flísa-/Marmaralagt gólf
  • Kynding
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
  • Reyklaus herbergi
  • Herbergisþjónusta
Vellíðan
  • Sólhlífar
  • Strandbekkir/-stólar
Þjónusta í boði á:
  • þýska

Húsreglur

Hotel Kurallee tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá kl. 14:30 til kl. 18:00

Útritun

Frá kl. 07:30 til kl. 10:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn eldri en 12 ára eru velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Aldurstakmörk

Ekkert aldurstakmark fyrir innritun. (Einungis börn 12 ára og eldri mega gista)

Gæludýr

Gæludýr eru ekki leyfð.

Maestro Mastercard Visa EC-kort Peningar (reiðufé) Hotel Kurallee samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að greiða þarf vægt aukagjald þegar greitt er með kreditkorti.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) gæti þessi gististaður beðið um viðbótarskjöl frá gestum til að staðfesta hverjir þeir eru, ferðaplön þeirra og aðrar upplýsingar sem máli skipta, á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Hotel Kurallee

  • Hotel Kurallee býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Hjólreiðar
    • Gönguleiðir
    • Minigolf

  • Innritun á Hotel Kurallee er frá kl. 14:30 og útritun er til kl. 10:00.

  • Meðal herbergjavalkosta á Hotel Kurallee eru:

    • Hjónaherbergi
    • Þriggja manna herbergi

  • Gestir á Hotel Kurallee geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 9.1).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Hlaðborð

  • Hotel Kurallee er 1,2 km frá miðbænum í Meersburg. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Verðin á Hotel Kurallee geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.