Beint í aðalefni

Vinsælast í Madríd

Áhugaverðir staðir, ferðir og afþreying í Madríd

Söfn sem mælt er með í Madríd

Staðir til að upplifa menningu og listir í Madríd

Madríd: bestu hverfi borgarinnar

Finndu frábært svæði til að gista á í Madríd

Madríd – upplýsingar um staðinn

T.d. hvenær sé besti tími árs til að dvelja í Madríd

Madríd einkennist af fjörugum torgum, líflegum tapasbörum og úrvali safna þar sem verk rómuðustu listamanna Spánar eru til sýnis. Prado-safnið hrífandi er e.t.v. þekktast þeirra en þar hanga verk eftir Goya og Velázquez. Það myndar „gullinn þríhyrning“ með Reina Sofía-safninu – sem hýsir „Guernica“ eftir Picasso – og Thyssen-Bornemiszsafninu, gríðarstóru einkasafni þar sem fjölmargir listastílar fá að njóta sín.

Aldagömul saga Madrídar endurspeglast í miðaldaarkitektúrnum – t.d. margslungnum bogunum í súlnagöngunum við Plaza Mayor – og stöðum eins og Konungshöllinni en í þessari barokkbyggingu fara opinberar athafnir enn fram. Hægt er að heimsækja vinsælustu ferðamannastaðina á borð við þessa með skilvirkum háhraðalestum Metro-kerfisins.

Höfuðborg Spánar lifir fyrir fótbolta. Aðdáendur ættu ekki að láta leik á Santiago Bernabéu-leikvanginum – heimavelli Real Madrid-fótboltafélagsins – framhjá sér fara heldur taka undir fagnaðarlætin þegar „los Galácticos“ ganga inn á þennan fræga völl.

Veðrið í Madríd er indælt mestallt árið. Hitinn er þægilegur á vorin og haustin. Á veturna er heiðskír himinn nánast tryggður – tilkomumikil sjón rétt fyrir lendingu á Madrídarflugvelli á daginn.

Í kvöld

Frá 7.936 kr. á nótt

Þessi helgi

Frá 22.485 kr. á nótt

Næsta helgi

Frá 32.561 kr. á nótt

Vinsælasti tíminn til að fara október–desember
Ódýrasti tíminn til að fara janúar–mars
Gjaldmiðill staðarins € 1 = 150 kr.
Tungumál Spænska
Meðalverð um helgi 19.218 kr. á nótt
Meðalverð á virkum degi 19.983 kr. á nótt
Dæmigerð lengd dvalar 2 nætur

Áhugaverðir staðir í Madríd

Gistu nálægt áhugaverðustu stöðunum í Madríd

Madríd – umsagnir

Madríd – það sem aðrir ferðalangar hafa um staðinn að segja

10

Eg mæli með heimsóknum til Madrid, Madrid er skemmtileg borg...

3. mars 2022

Eg mæli með heimsóknum til Madrid, Madrid er skemmtileg borg mjög fjölbreytt Og mjög margt að sjá Hótelin eru mjög góð mismunandi hótel Svo allir ættu að finna við sitt hæfi Maturinn í Madrid er góður og fjölbreyttur Tapas á börum, veitingastaðir kaffihús Siðan er líka alþjoðleg veitingahús Söfn og leikhús verslanir af fjölmörgu tagi Svo þið ættuð að finna margt að sjá Í Madrid er góðar samgöngur Að forðast Madrid er örugg borg

Brynja Dogg Ivarsdottir
Brynja Dogg Ivarsdottir Spánn
10

Madrid er mjög fín borg margt að sjá og skoða veitingastaðir...

8. janúar 2022

Madrid er mjög fín borg margt að sjá og skoða veitingastaðir fjölbreytilegir hótel goð samgöngur goðar gott fólk hér Verðlag gott og þjonusta goð

Brynja Dogg Ivarsdottir
Brynja Dogg Ivarsdottir Spánn
10

Hótel mjög gott rúm gott herbergi mjög fínt

3. nóvember 2021

Hótel mjög gott rúm gott herbergi mjög fínt Morgunmatur frabær allt frábært Madrid er góð borg margt að sjá og skoða Stór borg með mjög mikið gömul hverfi og ný og söfn kirkjur Miðbær og métro lestir stræto og slíkt Mjög goðar samgöngur Allt sem fólk vill í spænskri stórborg að ógleymdum fótboltanum Veitingastaðir eru alls kyns Skyndibita og Tapas og veitingastaðir Mörgum stöðum Rodilla Starbucks coffie Tapas barir og aðrir

Brynja Dogg Ivarsdottir
Brynja Dogg Ivarsdottir Spánn

Vinsælir staðir til að dvelja á í Madríd

Dveldu á bestu gististöðunum sem Madríd hefur upp á að bjóða

Aðrir áhugaverðir staðir og afþreying í Madríd

Fleira sem hægt er að sjá og gera í Madríd

gogless