Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á The Stones Hotel - Legian Bali, Autograph Collection

The Stones Hotel - Legian Bali, Autograph Collection er staðsett við ströndina á suðurodda Legian-strandarinnar. Þetta 5-stjörnu hótel státar af stórri útisundlaug með sólskýlum, sólarverönd og lóðréttum görðum. Ókeypis WiFi er til staðar í herbergjunum og hvarvetna á hótelsvæðinu. Í 10 mínútna akstursfjarlægð frá The Stones - Legian Bali er hið glæsilega Seminyak-svæði. Verslunarmiðstöðin Beachwalk er í aðeins 5 mínútna göngufjarlægð. Gestir geta látið sækja sig á Ngurah-alþjóðaflugvöllinn, sem er í 20 mínútna akstursfjarlægð. Herbergin eru innréttuð í jarðlitatónum og eru með stóra, háa glugga sem bjóða upp á útsýni yfir garðinn eða sundlaugina. Öll herbergin eru búin espressóvél, iPod-hleðsluvöggu og flatskjá. Sérbaðherberginu fylgir regnsturtuaðstaða, hárþurrka, inniskór og ókeypis snyrtivörur. Gestir geta átt afslappaðann eftirmiðdag í heilsulindinni Celestine Spa, æft í líkamsræktinni GAIA Gym eða slappað af við sundlaugina. Bílaleiga og flugvallarakstur stendur gestum til boða. Gestir njóta einnig þæginda á borð við þvottaþjónustu, viðskiptamiðstöð og sólarhringsmóttöku með farangursgeymslu á staðnum. Hægt er að greiða með Union Pay. Börnin geta skemmt sér í krakkaklúbbnum en hann er ókeypis fyrstu 2 klukkustundirnar. Gestir fá hressandi ávaxtafrostpinna við innritun. Stone Kitchen framreiðir úrval alþjóðlegra sælkerarétta, The Long Rice Table sérhæfir sig í indónesískri matargerð og Big Fish Bar & Grill býður upp á úrval af grilluðu sjávarfangi. Herbergisþjónusta er til staðar, ef gestir skyldu vilja snæða í ró og næði í herberginu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,1 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Autograph Collection
Hótelkeðja
Autograph Collection

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,0)

Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Halal, Amerískur, Hlaðborð

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,6
Aðstaða
9,1
Hreinlæti
9,2
Þægindi
9,2
Mikið fyrir peninginn
8,4
Staðsetning
9,0
Ókeypis WiFi
8,9
Þetta er sérlega há einkunn Kuta
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Abhishek
    Indland Indland
    Near to the Airport and Staff was very nice and welcoming. Breakfast had lots of variety.
  • Ian
    Ástralía Ástralía
    The entire reason we came back a second time since we visited in January was due to the experience at The Stones overall, it was fabulous and we couldn't fault last time. Another planned trip to Bali in May/June saw us book again with no...
  • Jasmine
    Ástralía Ástralía
    Great location, amazing pool and service. I was unfortunately unwell during my stay and the staff were able to assist with an on call doctor and checked on me the following day without doubt. The care in this facility is just incredible.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
3 veitingastaðir á staðnum

  • Stones Kitchen
    • Matur
      alþjóðlegur
    • Í boði er
      morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal
  • Big Fish Grill
    • Matur
      steikhús • grill
    • Í boði er
      hádegisverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal
  • Pool Bar
    • Matur
      alþjóðlegur
    • Í boði er
      hanastél

Aðstaða á The Stones Hotel - Legian Bali, Autograph Collection
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.1

Vinsælasta aðstaðan
  • Útisundlaug
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Flugrúta
  • Líkamsræktarstöð
  • Ókeypis bílastæði
  • 3 veitingastaðir
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Reyklaus herbergi
  • Bar
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Inniskór
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka
  • Sturta
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
  • Vekjaraklukka
Svæði utandyra
  • Svæði fyrir lautarferð
  • Garðhúsgögn
  • Sólarverönd
  • Garður
Eldhús
  • Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
  • Fataslá
Tómstundir
  • Hjólaleiga
  • Lifandi tónlist/sýning
  • Matreiðslunámskeið
    Aukagjald
  • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
  • Hamingjustund
    Aukagjald
  • Þemakvöld með kvöldverði
    Aukagjald
  • Kvöldskemmtanir
  • Krakkaklúbbur
  • Skemmtikraftar
  • Billjarðborð
  • Leikjaherbergi
Stofa
  • Skrifborð
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Gervihnattarásir
  • Útvarp
  • Sími
  • Sjónvarp
Matur & drykkur
  • Kaffihús á staðnum
  • Ávextir
    Aukagjald
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Minibar
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
  • Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
Móttökuþjónusta
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Gjaldeyrisskipti
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
  • Leiksvæði innandyra
  • Borðspil/púsl
  • Barnapössun/þjónusta fyrir börn
    Aukagjald
Þrif
  • Dagleg þrifþjónusta
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Viðskiptamiðstöð
    Aukagjald
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Öryggishólf
Almennt
  • Matvöruheimsending
    Aukagjald
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Loftkæling
  • Vekjaraþjónusta
  • Flísa-/Marmaralagt gólf
  • Bílaleiga
  • Öryggishólf fyrir fartölvur
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Straubúnaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Flugrúta
    Aukagjald
  • Reyklaus herbergi
  • Straujárn
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
  • Herbergisþjónusta
Aðgengi
  • Aðgengilegt hjólastólum
  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Útisundlaug
  • Opin allt árið
  • Allir aldurshópar velkomnir
  • Sundlauga-/strandhandklæði
  • Sundlaugarbar
  • Strandbekkir/-stólar
  • Sólhlífar
Vellíðan
  • Barnalaug
  • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
  • Jógatímar
  • Líkamsrækt
  • Heilnudd
  • Paranudd
  • Fótanudd
  • Heilsulind/vellíðunarpakkar
  • Fótabað
  • Afslöppunarsvæði/setustofa
  • Heilsulind
  • Vafningar
  • Líkamsskrúbb
  • Fótsnyrting
  • Handsnyrting
  • Vaxmeðferðir
  • Snyrtimeðferðir
  • Sólhlífar
    Aukagjald
  • Strandbekkir/-stólar
  • Nudd
    Aukagjald
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    Aukagjald
  • Líkamsræktarstöð
Þjónusta í boði á:
  • enska
  • indónesíska

Húsreglur

The Stones Hotel - Legian Bali, Autograph Collection tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá 15:00

Ætlast er til þess að gestir sýni skilríki með mynd og kreditkort við innritun

Útritun

Til 12:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
Rp 650.000 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk

Engin aldurstakmörk fyrir innritun

Gæludýr

Gæludýr eru ekki leyfð.

Hópar

Þegar bókað er meira en 9 herbergi, þá geta mismunandi reglur og aukakostnaður átt við.

Mastercard Visa UnionPay-kreditkort JCB Diners Club American Express Ekki er tekið við peningum (reiðufé) The Stones Hotel - Legian Bali, Autograph Collection samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Algengar spurningar um The Stones Hotel - Legian Bali, Autograph Collection

  • The Stones Hotel - Legian Bali, Autograph Collection er 1,9 km frá miðbænum í Kuta. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Innritun á The Stones Hotel - Legian Bali, Autograph Collection er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 12:00.

  • The Stones Hotel - Legian Bali, Autograph Collection er aðeins 200 m frá næstu strönd. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • The Stones Hotel - Legian Bali, Autograph Collection býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    • Líkamsræktarstöð
    • Nudd
    • Billjarðborð
    • Leikjaherbergi
    • Krakkaklúbbur
    • Kvöldskemmtanir
    • Lifandi tónlist/sýning
    • Þemakvöld með kvöldverði
    • Hjólaleiga
    • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
    • Sundlaug
    • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
    • Snyrtimeðferðir
    • Hamingjustund
    • Vaxmeðferðir
    • Matreiðslunámskeið
    • Handsnyrting
    • Fótsnyrting
    • Líkamsskrúbb
    • Vafningar
    • Heilsulind
    • Afslöppunarsvæði/setustofa
    • Fótabað
    • Heilsulind/vellíðunarpakkar
    • Fótanudd
    • Paranudd
    • Heilnudd
    • Skemmtikraftar
    • Líkamsrækt
    • Jógatímar

  • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.

  • Verðin á The Stones Hotel - Legian Bali, Autograph Collection geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Á The Stones Hotel - Legian Bali, Autograph Collection eru 3 veitingastaðir:

    • Big Fish Grill
    • Stones Kitchen
    • Pool Bar

  • Gestir á The Stones Hotel - Legian Bali, Autograph Collection geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 9.0).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Léttur
    • Halal
    • Amerískur
    • Hlaðborð

  • Meðal herbergjavalkosta á The Stones Hotel - Legian Bali, Autograph Collection eru:

    • Tveggja manna herbergi
    • Hjónaherbergi
    • Hjóna-/tveggja manna herbergi
    • Svíta